Sandra María Jessen tilnefnd sem besti leikmaður deildarinnar í júlíSandra María í leik gegn Linfield í Meistardeildinni

Sandra María Jessen tilnefnd sem besti leikmaður deildarinnar í júlí

Sandra María Jessen er tilnefnd sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í júlí mánuði af Pepsimörkum kvenna á Stöð 2 Sport.

Sandra hefur spilað frábærlega fyrir lið sitt Þór/KA í sumar og er næst markahæst í deildinni með 11 mörk.

Aðrar sem eru tilnefndar eru Telma Hjaltalín Þrastardóttir í Stjörnunni og Selma Sól Magnúsdóttir í Breiðabliki.

Kosningin fer fram á Vísi.is hérna.

Sigurvegarar fá vegleg verðlaun en úrslitin verða kunngjörð í Pepsimörkunum mánudaginn 13. ágúst klukkan 20:00.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó