Sandra María Jessen fer með á EM

Sandra María Jessen fer með til Hollands

Freyr Alexandersson landsliðþjáfari kvenna valdi nú rétt í þessu hópinn sem tekur þátt í EM í Hollandi í sumar. Þór/KA á að sjálfsögðu fulltrúa í hópnum en það er Sandra María Jessen.

Arna Sif Ásgrímsdóttir, Rakel Hönnudóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir  og Sandra Sigurðardóttir fyrrum leikmenn Þór/KA eru einnig í hópnum.

Mótið hefst þann 18. júlí þegar Ísland tekur á móti Frakklandi

Leikir Íslands í riðlinum:
18. júlí Ísland – Frakkland
22. júlí Ísland – Sviss
26. júlí Ísland – Austurríki

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó