NTC

Samvera foreldra og barna mikilvæg forvörn – myndband


Í vetur lét frístundasvið Akureyrarbæjar í Rósenborg gera myndband þar sem samvera fjölskyldunnar og mikilvægi hennar var í brennidepli.

Rósenborg starfar við forvarnir í víðasta skilningi þess orðs og er tilgangur myndbandsins meðal annars að benda á mikilvægi þess að foreldrar verji tíma með börnum sínum.

 Kaffið.is sá um vinnslu myndbandsins fyrir Akureyrarbæ en myndbandið má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó