NTC

Samfylkingin opnar kosningamiðstöð sína í Sunnuhlíð

Samfylkingin opnar kosningamiðstöð sína í Sunnuhlíð

Í gær, sunnudaginn 17. nóvember, opnaði Samfylkingin kosningamiðstöð í  Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Frá klukkan 14 til 16 var vöfflukaffi og voru Logi Einarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Sæunn Gísladóttir og Sindri Kristjánsson sem skipa 1-4. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðaustur viðstödd.

NTC

Margt var um manninn og gestir á öllum aldri. Sindri Swan fangaði stemninguna en ljóst er að margt brennur á kjósendum nú þegar tæpar tvær vikur eru til kosninga. Það verður opið hús hjá Samfylkingunni frá og með deginum í dag og fram að kosningum milli 14 til 18.

Sambíó

UMMÆLI