Sameiningarafmæli Akureyrar og Hríseyjar -Bæjarstjórn fundar í Hrísey á morgun

Sameiningarafmæli Akureyrar og Hríseyjar -Bæjarstjórn fundar í Hrísey á morgun

Næsti bæjarstjórnarfundur Akureyrarbæjar fer fram klukkan 16:00 á morgun, þriðjudaginn 29. október. Fundurinn verður í þetta sinn haldinn í íþróttahúsinu í Hrísey í tilefni af 20 ára sameiningarafmæli Akureyrar og Hríseyjar. Þetta segir á heimasíðu Akureyrarbæjar.

Fundurinn verður opinn öllum og á dagskrá eru ýmis málefni, en af gefnu tilefni eru helstu verkefni bæjarins í Hrísey þar á meðal.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó