SA konur Íslandsmeistarar 16. tímabilið í röðSA konur fagna úrslitamarkinu

SA konur Íslandsmeistarar 16. tímabilið í röð

Þriðji leik­ur úr­slita­keppn­inn­ar í ís­hokkí kvenna fór fram á Ak­ur­eyri í gær. SA konur fengu Fjöln­i í heimsókn í Skautahöllina en fyrir leikinn höfðu SA unnið tvo leiki og þurftu einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Leikurinn var afar spennandi og þurfti að framlengja og grípa til bráðabana. Bráðabaninn var æsispennandi og bæði lið fengu góð færi áður en að fyrirliði SA, Ragnhildur Kjartansdóttir skoraði loks fyrir SA og tryggði 16. Íslandsmeistaratitil liðsins í röð.

Nánari umfjöllun um leikinn má finna á Akureyri.net ásamt fleiri myndum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó