Hópurinn sem keppa mun fyrir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem haldið verður í Egilshöll í Reykjavík dagana 1. – 5. mars nk hefur verið tilkynntur af Skautasambandi Íslands. SA á 4 keppendur af þeim 8 sem keppa á mótinu fyrir Íslands hönd.
Stúlknaflokkur A / Novice A
Marta María Jóhannsdóttir SA
Aldís Kara Bergsdóttir SA
Ásdís Arna Bergsveinsdóttir SA
Viktoría Lind Björnsdóttir SR
Unglingaflokkur A / Junior A
Kristín Valdís Örnólfsdóttir SR
Agnes Dís Brynjarsdóttir SB
Eva Dögg Sæmundsdóttir SB
Emilía Rós Ómarsdóttir SA
UMMÆLI