NTC

Rúta með 17 farþegum fór útaf á Öxna­dals­heiði


Rúta með 17 farþegum fór útaf veg­in­um á Öxna­dals­heiði. Björg­un­ar­sveit­in á Ak­ur­eyri var kölluð út um klukk­an hálf ell­efu til að ferja farþeg­ana úr rút­unni yfir í aðra. Það er mbl.is sem greinir frá þessu nú í kvöld.

Aðstæður á heiðinni eru mjög erfiðar, bál­hvasst lítið skyggni. 15 til 20 björg­un­ar­sveit­ar­menn á þrem­ur bíl­um fóru í út­kallið.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó