Ruslaskrímsli á AkureyriRuslaskrímsli

Ruslaskrímsli á Akureyri

Listakonan Jónborg Sigurðardóttir hefur útbúið ruslaskrímsli sem sést á ruslatunnu í Listagilinu. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir að ruslaskrímslið hafi vakið mikla athygli og að börn hafi verið sérstaklega dugleg að gefa því að borða.

Tvö ný ruslaskrímsli bætast við í bænum fljótlega en verkefnið nýtur stuðnings Listasumars. Smelltu hér til að kynna þér dagskránna á Listasumri 2021.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó