Rúnar Eff gefur út tónlistarmyndband

Rúnar Eff gefur út tónlistarmyndband

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff hefur gefið út tónlistarmyndband við lag sitt Texas Bound sem kom út á dögunum. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Tónlistarmyndbandið er tekið upp í pakkhúsinu á Akureyri. Jiri Sedlack tók upp og bjó til myndbandið.

Lagið Texas Bound kom út í byrjun júní og Rúnar segir að lagið hafi farið vel af stað og sé komið í útvarpsspilun í nokkrum löndum. Neðst í fréttinni má sjá gagnrýni á lagið frá vef Arizona Bay Music.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó