Rúmur helmingur lesenda telja Svölu fara áfram

Mynd: Metro.

Kaffið birti í dag skoðanakönnun til þess að kanna hversu margir spá Svölu áfram í lokakeppnina í Eurovision á laugardaginn. Svala steig á svið í kvöld stórglæsileg og flutti lagið óaðfinnanlega. Hún hlaut mikið lof áhorfenda og það gæti jafnvel verið að lesendur Kaffisins hafi rétt fyrir sér, enda verulega skarpt fólk sem les Kaffið.
55% lesenda töldu Svölu komast áfram. Þá er bara að bíða og sjá hvað gerist. Áfram Svala!

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó