NTC

Ritverk til heiðurs John McMurty

Ritverk til heiðurs John McMurty

Kanadíska bókaútgáfan Northwest Passage Books hefur gefið út ritverkið Tíu ritgerðir til heiðurs John McMurtry (1939-2021), sem ritstýrt er af Jeff Noonan við Háskólann í Windsor, Ontario, og Giorgio Baruchello við Háskólann á Akureyri. Ritverkið er til minningar um John McMurty, sem að matri margra er einn frjóasti heimspekingur Kanada á okkar tímum. Hann var kjörinn meðlimur í Konunglega félaginu í Kanada árið 2001 og valinn sem heiðursritstjóri Alfræðiorðabók UNESCO um lífsgæði. Ítölsk þýðing á sama ritverki er í vinnslu hjá Marco Saba sem þýddi frægasta rit McMurtry, The Cancer Stage of Capitalism (1999; 2. útgáfa 2013), á ítölsku árið 2020.  

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó