Reikna með yfir 400 þúsund ferðamönnum í sumar
Akureyri verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra ferðamanna og reikna má með að meira en 400 þúsund erlendir ferðamenn sækji bæinn heim í sumar samkvæmt Arnheiði Jóhannsdóttur, framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands. Frá þessu er greint í prentútgáfu Vikudags. Arnheiður segir að mikil aukning hafi verið í fjölda ferðamanna fyrri hluta ársins en frá apríl hafi dregið úr … Halda áfram að lesa: Reikna með yfir 400 þúsund ferðamönnum í sumar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn