Pulsa á Sjallanum á Agureyri

Pulsa á Sjallanum á Agureyri

Emmsjé Gauti heimsótti Akureyri í nýjasta hlaðvarpsþætti Podkastalans. Fyrstu drög að Podkastalanum voru einmitt lögð í botni Eyjafjarðar í nóvember árið 1989.

Gauti fer yfir málin ásamt góðvinum þáttarins Birki Bekk og bæjarstjóranum Dóra K. Hlustaðu í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

Sambíó
Sambíó