Pistlar
Pistlar

Glatað tækifæri til gagnsæis
Janúar 2016 samþykkti bæjarráð Akureyrabæjar sölu á hlut bæjarfélagsins í fjárfestingafélaginu Tækifæri, en félagið fjárfestir í nýsköpun á Norður ...

Ert þú góður penni?
Kaffinu hefur tekist á einum og hálfum mánuði, frá stofnun vefsins, að verða mest lesni vefmiðill á Norðurlandi og stefnum hærra með hverjum degin ...

“Þið hafið 4 daga til að ákveða hvort þið viljið eyða barninu ykkar”
Snemma árs 2013 uppgötvaði konan mín að líklega væri hún ófrísk. Við tók þetta venjulega ferli, smá sjokk en um leið gleði. Í hreinskilni sagt þá va ...

Baráttan við bakkann – Skipulagsslys Akureyrarbæjar
Ég vil undirstrika það að eftirfarandi texti er skrifaður sem pistill og þ.a.l. inniheldur hann meðal annars spurningar, vangaveltur og staðreyndi ...

Hættum þessu helvítis væli
Nú er stutt í kosningar og mikil umræða um íslenskt samfélag og innviði þess. Af umræðunni að dæma þá búum við Íslendingar í fátæku þriðja heims r ...

Tímavélin – Stress á veðurstofunni
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...

Topp 10 – Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir
Topp 10 listinn er reglulegur liður hérna á Kaffinu en að þessu sinni tók ég saman lista yfir verstu sjónvarpsþætti Íslandssögunnar. Ég vildi helst h ...

Hjálpum þeim – Engar afsakanir lengur
Úff.
Ég hef alltaf einblínt á það þegar ég skrifa pistla eða eitthvað slíkt að segja eitthvað skemmtilegt. Ég hef alveg frekar sterkar skoðanir á v ...

Allt sem þú þorðir ekki að viðurkenna að þú vissir ekki um stjórnmál
Fyrir ekki svo löngu síðan var ég ung. Eða ég er ung, en einu sinni var ég mjög ung. Í Menntaskólanum á Akureyri. Svo fékk ég kosningarétt þegar ég va ...

,,Frábær og samheldin fjölskylda“
Keppni í Pepsi-deild kvenna lauk um síðustu helgi. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti deildarinnar, annað árið í röð. Kaffið.is fékk Karen Nóadóttur, fyr ...