Pistlar
Pistlar
Hræsnin nær nýjum hæðum þegar jólin færast nær
Sigurður Guðmundsson, kaupmaður á Akureyri skrifaði ansi áhugaverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í gærkvöldi. Við fengum góðfúslegt leyfi ...
Menntakerfið gerir unglinga lata
Kristín Hólm Geirsdóttir er 23 ára akureyringur búsett á Írlandi. Hún sendi okkur þessar hugleiðingar sínar um menntakerfið.
Staða kennara he ...
Er hægt að finna hamingjuna í 15 pörum af Nike skóm?
Kristín Hólm Geirsdóttir er 23 ára akureyringur búsett á Írlandi. Við fengum að birta pistil sem hún skrifaði um hamingjuna á facebook síðu sína ...
„Hey sjáið mig, ég er hneykslaður”
Yfir 90% Íslendinga eiga Facebook og er notkun okkar eitt af fjölmörgu tilgangslausu heimsmetum sem við eigum. Sú staðreynd að svona stór hluti fólk ...
Topp 10 – Vanmetnustu hlutir í heimi
Fyrir nokkrum vikum fór ég yfir það sem mér þótti vera ofmetnustu hlutir í heimi eins og gefur að skilja voru ekki allir sammála þeim lista en hann má ...
Ég var rekin af leikskóla í fyrradag
Jóhanna Vala Höskuldsdóttir birti ansi magnaðan pistil á Facebook síðu sinni í dag og við fengum góðfúslegt leyfi frá Völu til að birta pist ...
Barnaspamm er blekkingarleikur
Áður en ég eignaðist barn var ég með smávægilegt ofnæmi, kannski bara óþol fyrir barnaspammi á Facebook. Fór svona nett í taugarnar á mér ef fólk ...
Hvað varð um Tom á Myspace?
Myspace er samskiptamiðill sem stofnaður var í júlí árið 2003 af þeim Tom Anderson og Chris DeWolfe. Miðillinn sló strax í gegn og varð vinsæll u ...
Kristín Hólm Geirsdóttir – ADHD getur líka verið snilld
Kristín Hólm Geirsdóttir er 24 ára Akureyringur sem búsett er á Írlandi. Hún skrifaði á dögunum mjög skemmtilegan og fræðandi pistil á facebook sí ...
Konni Conga – ,,Viljum við ekki að kennararnir okkar séu ánægðir?“
Þetta er aðsendur pistill. Ef að það leynist penni innra með þér eða eitthvað brennur sérstaklega á þér um málefni líðandi stundar, komandi stundar eð ...