Pistlar
Pistlar
She Runs – Efling á íþróttastarfi stúlkna
Okkur bauðst að taka þátt í alþjóðlegri
ráðstefnu á vegum Alþjóða skólaíþróttasambandsins sem var
haldin 11.-16. mars í París. Á Íslandi voru valdar ...
Innhverft smáspjall
Öll höfum við heyrt eða lesið um hvernig fólk getur haft innhverfan persónuleika (introvert) eða úthverfan persónuleika (extrovert). Sjálfsagt erum v ...
Afhjúpun tískudólgs
Konan mín settist á móti mér og horfði á mig tárvotum augum. Bænin var sögð svo lágum rómi að hún hljómaði sem skipun:
„Elskan mín, ekki fara aftu ...
Hvaðan fær barnið þitt kynfræðslu?
Áhugi á kynlífi á unglingsaldri er fullkomlega eðlilegur hlutur. Áður en að fyrstu skrefin eru stigin með öðrum aðila er eðlilegt að leita sér upplýs ...
Um hvað snýst þessi kjöt umræða?
Ísland hefur mikla sérstöðu, vegna þess að hér á landi er minna um ýmsa sjúkdóma í búfé en annars staðar í heiminum. Matartengdar sýkingar í fólki er ...
Blessaður sé snjórinn….
Inga Dagný Eydal skrifar:
…..sagði enginn, aldrei (nema hugsanlega skíðamenn og fólk með annarlegar hvatir)! Ég finn að með vaxandi aldri, vex ...
Taka 2: Orðin sem eru bara notuð á Norðurlandi
Það er orðið nokkuð ljóst að þó íslenskan sé töluð allsstaðar á landinu þá er mállýskan nokkuð öðruvísi eftir því frá hvaða landshlutum fólk kemur. K ...
Að baða sig í skógi
Ég er, og hef lengi verið, heilluð af trjám og skóglendi. Tré virka ákaflega róandi á mig, mér finnst gott að vera í návist þeirra. Vísindin eru að k ...
Raddnæm lyklakippa
Konan mín er alltaf að týna bíllyklunum sínum. Þess vegna gaf ég henni einu sinni í jólagjöf lyklakippu sem hægt er að forrita þannig, að hún þekkir ...
Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar?
Stutta
svar okkar við þessari spurningu væri einfaldlega „hvers vegna ekki“?
En ...