Pistlar
Pistlar
Bööö!
Ég ætla að gera ofurlitla játningu. Ég er fimmtíu og átta ára gömul og ég elska hrekkjavöku. Ég elska stemmninguna, hrollinn, beinagrindur og blóðtau ...
Öll börnin sem bíða eftir frístundarstyrk
Ásgeir Ólafsson skrifar
Annað barna minna er á þriðja ári. Samkvæmt Heilsuveru á það að geta sinnt grófþroska sínum á eftirfarandi máta; Hoppað ...
Mánudagsmorgun eftir fyrsta vetrardag
Sævar Þór Halldórsson skrifar:
Gangstéttarnar voru blautar, það hafði ekki frosið þessa nóttina líkt og næturnar á undan. Kuldinn beit ekki jafn m ...
Ert þú með geðveikan mannauð?
Frá því ég fékk geðgreiningu fyrir átta árum hef ég talað mikið fyrir því að geðveikindi séu einmitt það, veikindi eða sjúkdómar. Ástæ ...
Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi
Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori ...
Meistaramánuður
Jæja þá datt á okkur enn einn október. Merkilegur fjandi er það, að alltaf skuli bilið styttast á milli þeirra októbera, ekki einu sinni farsóttir og ...
Vertu þú en ekki þú
Ég veit ekki með ykkur en mér finnst samfélagið senda ruglingsleg skilaboð til okkar. Við fáum þessi skilaboð um að við eigum að vera við sjálf, elsk ...
Hinn sívaxandi ójöfnuður
Víkingur Hauksson skrifar
Það fer ekki framhjá neinum að í heiminum í dag ríkir mikill ójöfnuður. Raunverulega ástæðan fyrir honum virðist þó fara ...
Ekki bara bensín á bílinn
Sumir hafa eflaust heyrt myndlíkinguna um að líkami okkar sé eins og bíll. Og það á ágætlega við. Líkamar eru af ýmsum stærðum og gerðum, alveg eins ...
„Í myrkri eru allir kettir gráir“
Elsa María Guðmundsdóttir skrifar
Leikverkið í „Í myrkri eru allir kettir gráir“ var frumsýnt á dögunum í Hlöðunni, Litla Garði rétt fyrir utan Ak ...