Patrekur Stefánsson hefur endurnýjað samning sinn við Akureyri Handboltafélag og mun leika með liðinu í 1.deildinni næsta vetur.
Í yfirlýsingu frá félaginu kemur fram að miklar vonir séu bundnar við Patrek en hann var valinn efnilegsti leikmaður Akureyrar á lokahófi félagsins í apríl.
UMMÆLI