Páley tekin við sem lögreglustjóri

Páley tekin við sem lögreglustjóri

Páley Borgþórsdóttir er nú tekin til starfa við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, hún var áður lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um.

Sjá einnig: Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

Eyþór Þorbergsson, sem gengt hefur lögreglustjóraembættinu undanfarnar vikur, afhendi Páleyju aðgangskort hennar og bauð hana velkomna til starfa í morgun.

Sambíó
Sambíó