Öxna­dals­heiði opnuð fyr­ir um­ferð á ný eftir rútuslys

Öxna­dals­heiði opnuð fyr­ir um­ferð á ný eftir rútuslys

Öxna­dals­heiði hef­ur verið opnuð fyr­ir um­ferð á ný, en lokað var fyrir umferð fram eftir nóttu vegna rannsóknar á rútuslysi sem varð þar síðdegis í gær.

Rút­a sem var með 22 erlenda ferðamenn um borð fór útaf veg­in­um skammt sunn­an við Engi­mýri á Öxna­dals­heiði. Flestir farþeganna voru flutt­ir á sjúkra­hús á Ak­ur­eyri, en fimm voru flutt­ir með tveim­ur sjúkra­flug­vél­um til Reykja­vík­ur.

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó