NTC

Óþægindi á umferð í Hrafnagilshverfi vegna framkvæmdaLjósmynd: Eyjafjarðarsveit

Óþægindi á umferð í Hrafnagilshverfi vegna framkvæmda

Á vefsíðu Eyjafjarðarsveitar kemur fram að á næstu vikum munu íbúar og vegfarendur eiga von á óþægindum vegna framkvæmda við gatnagerð í Hrafnagilshverfi. Loka þarf tímabundið syðri gatnamótum Laugatraðar til móts við Skólatröð þegar framkvæmdir hefjast. Hér á myndinni má sjá hjáleið og þau gatnamót sem rask verður á.

Ástæða fyrir þessum óþægindum er sú að koma þarf niður lögnum fyrir ný íbúðarhúsnæði.

Sambíó

UMMÆLI