Opnað hefur verið tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Opnað hefur verið tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Á vef Akureyrarbæjar hefur verið opnað fyrir tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf.

Um er að ræða tækifæri til að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í skólasamfélaginu. Tilnefningar má senda inn í eftirfarandi flokkum:

  • Nemendur
  • Kennarar/starfsfólk
  • Verkefni/skólar

Annað hvert ár veitir fræðslu- og lýðheilsuráð þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi sérstakar viðurkenningar. Markmið þessara viðurkenninga er að vekja athygli á því sem vel er gert og hvetja þau sem fá viðurkenningu til að halda áfram því góða starfi sem þeir vinna. Viðurkenningin er jafnframt staðfesting á því að viðkomandi skóli, kennari eða nemandi sé fyrirmynd annarra á því sviði sem viðurkenningin nær til. 

Frestur til að skila inn tilnefningum er til 10. febrúar. Hátíðin fram svo í sal Naustaskóla þann 27. febrúar kl. 16:30.

Nánari upplýsingar hér.

Sambíó
Sambíó