NTC

Opið hús hjá Slökkviliði Akureyrar – „Pfizer í boðið fyrir bros“

Opið hús hjá Slökkviliði Akureyrar – „Pfizer í boðið fyrir bros“

Í dag verður opið hús á slökkvistöðinni á Akureyri þar sem að allir óbólusettir einstaklingar fæddir árið 2005 eða fyrr eru velomnir í bólusetningu.

Húsið opnaði klukkan 9:00 í morgun og bólusett verður til 13:30. „Pfizer skammtur í boði fyrir eitt bros. Koma svo!!!“ segir í tilkynningu Slökkviliðsins á Facebook.

Bólusetningar með Janssen verða ekki þessa viku en munu halda áfram í næstu viku.

Sjá einnig: Þau sem ætla yfir höfuð að nýta sér bólusetningu beðin um að mæta sem fyrst

Sambíó

UMMÆLI