Óflokkað

Topp 10 – Ofmetnustu hlutir í heimi
Það er ýmislegt í þessu lífi sem nær miklum hæðum, of miklum að mínu mati. Ég ákvað því að gera lista yfir þá 10 hluti sem mér þykir vera ofmetnastir ...

Twitter dagsins – Hver er uppáhalds Framsóknarmaðurinn ykkar?
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það var nóg um að vera á Twitter í dag, njótið ...

Snapchat gefur út sólgleraugu
Snapchat er ekki lengur bara "app" í símann þinn.
Snapchat tilkynnti á föstudaginn að þeir hafi verið að vinna að sólgleraugum um nokkurra ára skei ...

Twitter dagsins – Hvati er mættur aftur!
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var að nægu að taka, njótið vel.
Auðun ...

Twitter dagsins – Bíddu, ég ætla fyrst að drepa mig
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var að nægu að taka, njótið vel.
Sóli ...

Ráðstefna um stjórnarskránna í HA um helgina – Guðni Th. flytur opnunarerindi
Um helgina mun fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við stjórnarskrárnefnd og forsætisráðuneytið. Guðni Th. Jóhannesso ...

Suede með tónleika í Laugardagshöll
Breska indie rokk hljómsveitin Suede mun koma fram í Laugardagshöll 22.október næstkomandi. Suede komu fyrst til landsins fyrir 16 árum og spiluðu þá ...

Játning: Ég er hræddur við dýr
Þegar ég var lítill fór ég mikið í sveit, hafði gaman að því að leika við hunda og fannst kettlingar krúttlegir. Þá var ég sjö ára gamall. Í dag er ég ...

Nýtt leiðarkerfi í strætó
Um næstu mánaðarmót mun taka í gildi nýtt leiðarkerfi Strætisvagna Akureyrar. Kynningarfundur um leiðarkerfið verður haldinn fimmtudaginn 22. septembe ...

Grínkvöld á Græna hattinum á fimmtudag
Á fimmtudaginn næstkomandi verður haldið uppistand á Græna hattinum með yfirskriftinni Grínkvöld ársins.
Þrír þekktir uppistandarar munu koma fram og ...