Framsókn

Nýtt námskeið hjá Knattspyrnuakademíu Norðurlands

Nýtt námskeið hjá Knattspyrnuakademíu Norðurlands

Nýtt fótbolta námskeið hefst hjá Knattspyrnuakademíu Norðurlands á föstudaginn 1. nóvember. Námskeiðið er fyrir drengi á aldrinum 9-15 ára, 6. 5. 4. og 3. flokkur, en samskonar námskeið fyrir stúlkur lauk nýverið.
Flestir tímar námskeiðsins eru snemma á morgnanna og fara fram í Boganum.

Stór og reyndur hópur þjálfara sjá um námskeiðin en meðal annars eru:
Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari MFL Magna.
Hallgrímur Jónasson, þjálfari hjá KA og  fyrrum atvinnumaður í Svíþjóð og Danmörk og landsliðmaður.
Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs.
Andri Hjörvar Albertsson þjálfari Þórs/KA.
Garðar M Hafsteinsson, þjálfari hjá Þór.

Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Sveinsson í síma 891 9081. Einnig má finna meira um námskeiðið á Facebook síðu Knattspyrnuakademíu Norðurlands.

Þessi færsla er kostuð. Til þess að fá upplýsingar um auglýsingar á Kaffinu getur þú smellt hér.

VG

UMMÆLI