Nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn vígt í Grímsey

Í dag fór fram í Grímsey vígsla á listaverkinu Orbis et Globus sem er nýtt kennileiti fyrir heimsskautsbauginn eftir Kristinn E. Hrafnsson og Steve Christer hjá Studio Granda. Orbis et Globus er kúla sem er 3 metrar í þvermál. Hugmynd listamannana er sú að hún muni færast út stað í samræmi við hreyfingar heimskautsbaugsins sem … Halda áfram að lesa: Nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn vígt í Grímsey