NTC

Nýr sjónvarpsþáttur hefur göngu sína á N4

 

Sjónvarpsstöðin N4 mun frumsýna nýjan sjónvarpsþátt á öðrum degi páska. Þátturinn ber nafnið Landsbyggðalatté og er umræðuþáttur um byggðamál.

Í tilkynningu frá N4 er þættinum lýst á eftirfarandi hátt:

Í þættinum verða landsmálin rædd af áhugafólki um samfélags- og byggðarmál á forsendum ólíkra landsbyggða, velt upp mikilvægum viðfangsefnum sem sjaldnast eru talin til byggðamála og leitað að nýjum og áhugaverðum hliðum á gömlum og lúnum þrætueplum byggðarumræðunar.
.
Þáttastjórnendur Landsbyggðalatté eru Þóroddur Bjarnason, Eva Pandora Baldursdóttir, Jón Þorvaldur Heiðarsson og Brynhildur Pétursdóttir en þau munu fá til sín áhugafólk um hin ýmsu málefni landsbyggðana.

https://www.facebook.com/N4Sjonvarp/videos/1921168004560285/

Sambíó

UMMÆLI