Búið er að vinna drög að nýjum samstarfssamningi milli Þórs og KA sem felur í sér mun meira samstarf milli félaganna en áður. Það er Vikudagur.is sem greinir frá þessu í dag.
Stofnaðir voru tveir vinnuhópar, annars vegar um knattspyrnulið Þórs/KA og hins vegar um handboltalið KA/Þórs. Báðir þessir hópar hafa á síðustu dögum unnið að nýjum samningum.
UMMÆLI