Nýr og glæsilegur leikvöllur við Oddeyrarskóla

Nýr og glæsilegur leikvöllur við Oddeyrarskóla

Í vikunni var vígður nýr leikvöllur á skólalóð Oddeyrarskóla á Akureyri. Leikvöllurinn er hinn glæsilegasti eins og má sjá á myndunum hér að neðan.

Grenndarkynningu á tillögu að breytingum á lóð Oddeyrarskóla lauk þann 8. júlí síðastliðinn. Hér má sjá mynd af grenndarkynndum gögnum.

Sambíó
Sambíó