Nýr kaldur pottur í Sundlaug Akureyrar – Myndir

Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar hafa nú staðið yfir í rúmt ár. Nýjar rennibrautir voru vígðar í sumar og nú hefur nýr kaldur pottur verið opnaður.

Potturinn kemur í stað kers sem hefur staðið við hlið gufubaðsins undanfarin ár. Stefnt er á að framkvæmdum við sundlaugina ljúki í nóvember en þá verða framkvæmdir við nýja vaðlaug kláraðar auk þess að fleiri minni verkefni verða kláruð. Þá hafa öryggismyndavélar hafa verið settar upp í rennibrautum.

Myndir af nýja kalda pottinum má sjá hér að neðan:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó