NTC

Nýr innritunarsalur opnaður á AkureyrarflugvelliMynd: Veitingageirinn.is

Nýr innritunarsalur opnaður á Akureyrarflugvelli

Farþegar á Akureyrarflugvelli í gær voru í fyrsta sinn innritaðir í nýjum innritunarsal, en þetta er ein af mörgum breytingum á flugstöðinni, sem áætlað er verði öllum lokið undir lok októbermánaðar.

Veitingasalan í gamla salnum hefur verið lögð niður en ný og betrumbætt aðstaða Flugkaffis verður áfram staðsett í hjarta flugstöðvarinnar eftir yfirhalninguna. Þetta segir Steingrímur Magnússon, sem tók við rekstri Flugkaffi í sumar, í samtali við Vikublaðið. Þar segist hann einnig hlakka til þess

Fjallað var nánar um breytingarnar í fréttatíma Stöðvar 2 í gær.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó