NTC

Nýárskveðja Vandræðaskálda slær í gegn

Nýárskveðja Vandræðaskálda slær í gegn

Vandræðaskáld sendu frá sér Nýárskveðju sína með myndbandi í dag. Þetta er í fjórða skipti sem þau Vandræðaskáldin, Vilhjálmur og Sesselía, birta slíkan annál, en þeir hafa í gegnum tíðina notið mikið vinsælla og eru með tugþúsundir áhorfa. Hefðin virðist því hafa fest sig sessi og það er greinilegt að svarti húmorinn á upp á pallborðið, en þau Vandræðaskáldin hafa notið mikilla vinsælda sem skemmtikraftar og veislustjórar um allt land á undanförnum árum.

Þegar þetta er skrifað hafa hátt í 300 manns annálinum á Facebook.

Horfðu á myndbandið í spilaranum hér að neðan

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó