Listasafnið

Ný Glerárvirkjun í byggingu

Glerá

Glerá

Framkvæmdir við byggingu rúmlega þriggja megavatta virkjunar í Glerá eru komnar af stað.. Virkjunin mun geta séð 5.000 heimilum í bænum fyrir rafmagni, RÚV greinir frá þessu.

Áætlað er að raforkuframleiðsla hefjist í lok þessa árs.

Áætlaður kostnaður við framkvæmdirnar er rúmur milljarður króna en gert er ráð fyrir að um 200 manns vinni við framkæmdirnar þegar þær standa sem hæst.

Sambíó
Sambíó