Ný barnavöruverslun opnar í miðbænum í dag

Barnavöruverslunin Ohana opnar í Amaro-húsinu í miðbæ Akureyrar í dag. Í tilefni af því verður sérstakt opnunarpartý í dag frá kl. 18-21.

Ohanastore ehf var stofnað í September 2020 af vinkonunum Aldísi Mörtu og Margréti Jónu – sem hafði lengi dreymt um að opna barnafataverslun. Ohanastore er verslun með stílhreinum og vönduðum barnavörum sem af stórum hluta eru úr lífrænum eða náttúrulegum efnum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó