Já hefur tekið saman lista yfir vinsælustu leitirnar á Já.is og í Já.is appinu árið 2016 þar sem heilsa, ferðalög og útlit voru ofarlega í hugum landsmanna.
Notendur flettu oftast upp Landspítalanum, þar á eftir kom Pósturinn og síðan N1. Í hverjum mánuði eru framkvæmdar um 4 milljónir leita á vefnum ásamt því að hringd voru um ein og hálf milljón símtala úr Já.is appinu árið 2016.
15 vinsælustu leitarorðin í miðlum Já:
- Heilsugæsla
- Hótel
- Apótek
- Hárgreiðslustofa
- Snyrtistofa
- Bílaverkstæði
- Fasteignasala
- Flugfélag
- Dekkjaverkstæði
- Sjúkraþjálfun
- Bílaleiga
- Tannlæknastofa
- Augnlæknir
- Bílaleigur
- Verslun
Fyrirtæki sem oftast voru skoðuð á Já.is:
- Landspítali
- Pósturinn
- N1
- Lyfja
- Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
- Landsbankinn
- 365
- Íslandsbanki
- Húsasmiðjan
- VÍS
Mest vegvísað á Já.is:
- N1
- Landspítali
- Pósturinn
- Vínbúðin
- Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
- Fosshótel
- Háskóli Íslands
- Bónus
- Íþróttahöllin Kórinn
- Lyfja
Topp 10 listar úr Já.is appinu:
Fyrirtæki sem ofast voru skoðuð í Já.is appinu:
- Pósturinn
- N1
- Landspítali
- Lyfja
- Húsasmiðjan
- BYKO
- Landsbankinn
- 365
- Íslandsbanki
- Arion banki
Mest hringt í úr appinu:
- Pósturinn
- 365
- Arion banki
- Landspítali
- Íslandsbanki
- BYKO
- Landsbankinn
- N1
- Húsasmiðjan
- VÍS
Mest vegvísað úr appinu:
- N1
- Pósturinn
- 10-11
- Vínbúðin
- Domino‘s Pizza
- Landspítali
- Hagkaup
- Bónus
- Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu.
UMMÆLI