Það var fagurt um að litast í Eyjafirði í gær en Norðurljósin skinu skært á himninum. Norðlendingar voru duglegir að birta myndir af himninum á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.
Á Facebook-síðu Visit Akureyri má iðulega finna fallegar myndir frá Akureyri og í morgun birtust þar fallegar myndir af Norðurljósunum sem má sjá hér að neðan.
UMMÆLI