Norðurlandsmótið í knattspyrnu næstu helgi

Sigurlið Þórs frá síðasta ári

Sigurlið Þórs frá síðasta ári

Hið árlega norðurlandsmót í knattspyrnu sem haldið er af Knattspyrnudómarafélagi Norðurlands hefst um næstu helgi. Spilað verður í Boganum á Akureyri. 10 lið af Norðurlandi eru skráð til leiks og spilað verður í tveimur fimm liða riðlum.

Liðin sem skráð eru til leiks koma frá Þór, KA, KF, Magna, Völsungi, Fjarðarbyggð og Leikni F. 

Þór varð Kjarnafæðismeistarar síðasta móts en liðið sigraði KA 2-1 í úrslitaleik.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó