Í gær afhentu fulltrúar starfsfólks Norðlenska á Akureyri barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri veglega peningagjöf. Peningurinn var ágóði af bingói sem haldið var fyrir stuttu. Myndin er tekin þegar þær Unnur Sigrún Jónsdóttir, Rósa Dagný Benjamínsdóttir og Jóna Jónsdóttir afhentu gjöfina.
Gjöfin mun nýtast deildinni vel.
UMMÆLI