Það var töluverður fjöldi á Akureyri um helgina, meðal annars vegna fótboltamóts fjármálafyrirtækja sem fór fram. Það var nokkur erill hjá lögreglunni vegna þessa.
Á aðfaranótt sunnudags gisti einn fangageymslur vegna ölvunar og ein minni háttar líkamsárás átti sér stað. Þá kom einnig upp mál þar sem einstaklingur ók bifreið undir áhrifum fíkniefna.
UMMÆLI