NTC

Níu listar bjóða fram á Akureyri

Níu listar bjóða fram á Akureyri

Níu framboðslistar sem bárust fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri 14. Maí 2022 hafa verið úrskurðaðir gildir af yfirkjörstjórn.

Þetta eru listarnir sem verða í framboði laugardaginn 14. Maí næstkomandi.

B-listi Framsóknarfólksins
D-listi Sjálfstæðisflokksins
F-listi Flokks fólksins
K-listi Kattarframboðs
L-listinn bæjarlisti Akureyrar
M-listi Miðflokksins
P-listi Pírata
S-listi Samfylkingarinnar
V-listi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs

Sambíó

UMMÆLI