Niceair kynnir nýja áfangastaði

Niceair kynnir nýja áfangastaði

Næsta vor mun norðlenska flugfélagið Niceair hefja flug til Alicante og Düsseldorf. 16. apríl til 31. maí 2023 verður flogið á miðvikudögum til Alicante og 6. maí byrjar vikulegt flug til Düsseldorf.

Niceair er nú með til sölu flug til Kaupmannahafnar, Tenerife, Alicante og Düsseldorf. Þá eru ferðir til Berlín og Edinborgar til sölu í nóvember og desember.

Sambíó
Sambíó