Vegna bilunar í ljósleiðara liggur net og símasamband á HSN Húsavík niðri.
Vonir standa til að samband komist aftur á fyrir klukkan 17 í dag.
Bilunin hefur ekki áhrif á vaktsíma vegna læknisþjónustu sem er 1700 og í neyðartilfellum skal hringt í neyðarsíma sem er 112.