NTC

Nautið snýr heim

Nautið í leik

Nautið í leik

Varnarmaðurinn fílhrausti, Sveinn Óli Birgisson sem jafnan er kallaður „Nautið“ hefur skrifað undir samning við Magna frá Grenivík.

Sveinn Óli kemur heim frá Bergsøy IL í Noregi, en þar hefur hann leikið við góðan orðstír síðastliðið ár. Sveinn lék áður með Magna og má því segja að hann sé kominn heim.

Sveinn Óli er uppalinn hjá Þór en hefur einnig leikið með Dalvík/Reyni. Sveinn gerir samning til eins árs.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó