„Myndi aldrei segja að ég væri alveg fluttur, en jú ég er fluttur“

„Myndi aldrei segja að ég væri alveg fluttur, en jú ég er fluttur“

Vilhjálmur Bragason, einnig þekktur sem Villi Vandræðaskáld, er gestur í fjórða þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Villi og Harpa setjast niður í Menntaskólanum á Akureyri í gott spjall.

Villi fer meðal annars yfir hvað hann sé að bralla þessa dagana, vinsælu nýárslög Vandræðaskálda og kærleikinn til Akureyrar.

Þættirnir Stefnumót með Hörpu eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ og á verslun.kaffid.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó