Myndband: Stórskemmtileg innkoma Önnu Richards í Föstudagsþáttinn á N4

Anna Richards var gestur Hildu Jönu í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku. Þar ræddu þær saman um listagjörningin JellyMe sem Anna sýndi í Kaktus á dögunum.

Sjá einnig: Anna Richards með gjörning í Kaktus

Innkoma Önnu í þáttinn var ansi skrautleg og hefur vakið verðskuldaða athygli. Myndband af þessu skemmtilega atviki má sjá í spilaranum hér að neðan en viðtalið við Önnu má sjá í heild sinni á heimasíðu N4 með því að smella hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó