Myndband: Ótrúleg frammistaða Tryggva gegn ÍtalíuMynd: FIBA

Myndband: Ótrúleg frammistaða Tryggva gegn Ítalíu

Tryggvi Hlinason átti stórleik í sigri íslenska körfuboltalandsliðsins á Ítalíu í gærkvöldi. Hér að neðan má sjá myndband af frammistöðu hans en hann skoraði 34 stig og tók 21 frákast.

Sjá einnig: Stórleikur hjá Tryggva í sigri Íslands gegn Ítalíu

Tryggvi var ánægður í leikslok en hann sagði að það hefði verið gott að eyða tíma með fjölskyldu sinni fyrir leikinn og fá að borða matinn sem mamma hans eldar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó