Móðir náttúra bauð Akureyringum upp á sýningu í upphaf nýrrar vinnuviku í morgun. Himininn fyrir ofan Eyjafjörð var afskaplega fallegur þennan morguninn og náðu forráðamenn ferðamannasíðunnar Visit Akureyri eða Komdu Norður einstaklega fallegri mynd sem deilt var á Facebook.
Sjón er sögu ríkari en myndina má sjá hér að neðan.
UMMÆLI