NTC

Munum að ganga vel um eftir okkur

Íbúar Akureyrar eru kvattir til þess að setja notaða flugelda við lóðarmörk þar sem starfsmenn bæjarins  koma til með að fjarlægja þá á næstu dögum. Umbúðir, plast og pappi sem eru hreinar skulu áfram flokkast í plast og pappa.

“Þó svo að flugeldar séu úr pappa, þá er notaður leir í botninn sem gerir það að verkum að pappinn sem eftir verður er ekki hæfur til endurvinnslu. Þar af leiðandi fer flugeldarusl í almennt sorp, nema ósprungnir flugeldar – þeir fara í spilliefna gáminn” Þetta kemur fram á heimasíðu Sorpu.

Við förum að sjálfsögðu eftir þessu og göngum vel um bæinn okkar.

 

Sambíó

UMMÆLI