Munt þú halda atburð á Akureyrarvöku?

Munt þú halda atburð á Akureyrarvöku?

Nú vilja Verkefnastjórar Akureyrarvöku, Almar Alfreðsson og Hulda Sif Hermannsdóttir, biðja þig um að koma með þína hugmynd um hvað væri gaman að gera helgina 25.-26 ágúst, en þá verður Akureyrarvaka einmitt haldin. Eins og alltaf verður rómantísk stemning í lystigarðinum, friðarvaka í kirkjutröppunum, draugagangan fræga og margt fleira.

Viltu vera með eða lumar þú á einhveri skemmtilegri hugmynd í pokahorninu. Senda má hugmyndir í netfangið akureyrarvaka@akureyri.is. Dagskrá verður svo birt á visitakureyri.is . Frekari upplýsingar má finna hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó